Skilmálar

Afhending vöru

Nemendur fá aðgang að námskeiðum um leið og gengið hefur verið frá greiðslu.

Námsbókum sem er dreift af Íslandspósti gilda afhendingar, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts.

Verð á vöru og sendingarkostnaður

Vinsamlegast athugið að verð á námskeiðum getur breyst án fyrirvara.

Sendingarkostnaður er innifalinn í námskeiðsverði.

Skilafrestur

Samkvæmt reglum um rafræn kaup, mátt þú hætta við kaupin innan 14 daga. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef þess er óskað innan þessa tímaramma.

Greiðslur

Viðskiptavinur greiðir fyrir vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Webflow og PayPal.

Trúnaður

Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.

Höfundaréttur og vörumerki

Texti, grafík, logo, myndir og allt efni á www.loalanguageschool.is er eign LÓU Language School sf.

Öll afritun og endurdreifing bönnuð nema með skriflegu leyfi.

Varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Upplýsingar um seljanda

LÓA Language School sf.

Kt. 421120-0560

Keilufelli 2

111 Reykjavík

admin@loalanguageschool.is