Privacy Policy

When buying a course at LÓA Language School (hereafter: LLS), you grant permission to the school to retain your name, e-mail and course name in our system. If you would like the textbook sent to you, we will also retain your address. Those who register to take the end of course exam also need to provide their ID-number (kennitala) if living in Iceland. This is in order to double check that the exam is taken by the correct individual.

LLS does not have access to your password within the website.

LLS does not disclose information gathered to any third party except to the Ministry of Education and Culture, as required by law.  

LLS uses cookies for web metrics.

Persónuvernd

Með því að kaupa námskeið hjá LÓU Language School (LLS) samþykkir þú að skólinn visti upplýsingar um nafn þitt, netfang og hvaða námskeið þú keyptir. Viljir þú fá senda námsbók þarf skólinn heimilisfang þitt og vistar það. Þeir sem skrá sig til prófs í lok námskeiðs gefa auk þess upp kennitölu til þess að hægt séað ganga úr skugga um að réttur aðili taki prófið.

LLS hefur aldrei aðgang að lykilorði þínu inn á vefsvæði skólans.

Persónuupplýsingum er ekki miðlað til þriðja aðila ef frá eru talin menntamálayfirvöld sem krefjast þess lögum samkvæmt.

LLS notar vafrakökur til vefmælinga.