The Team

Anna Ólafsdóttir

Kennari, þýðandi, leiðsögumaður
Stofnandi & eigandi
Teacher, Translator, Tour Guide
Founder & Owner

Anna útskrifaðist með B.Ed.-próf í íslensku frá Kennaraháskóla Íslands 1988. Hún hefur komið að ýmsum hliðum kennslu, kennt bæði börnum og fullorðnum, og unnið að námsefnisgerð, svo eitthvað sé nefnt. Síðastliðin ár hefur Anna einbeitt sér að því að kenna íslensku sem annað mál.

Anna kennir byrjendanámskeiðin Íslensku 1 og Íslensku 2, og einkakennslu hjá LÓU Language School, sem og einnig nýjasta námskeiðið okkar: On the Job Icelandic: Waiters. Hún er einnig ein stofnenda og eigenda skólans.

Meira...

Anna graduated with a B.Ed. in Icelandic Studies from the University of Iceland's School of Education in 1988. Her experience within education is vast and varied, having taught children as well as adults, created course material, etc. For the last few years Anna has focused on teaching Icelandic for adults.

Anna teaches our beginners' courses Íslenska 1 and Íslenska 2, as well as Online Tutoring and our most recent course, On the Job Icelandic: Waiters at LÓA Language School. She is also one of the school's founders and owners.

More...

Steinunn Björk Bjarkardóttir Pieper

Hönnun & samfélagsmiðlar, verkefnastjóri & jafnréttisfulltrúi
Stofnandi & eigandi
Design & Social Media, Gender Advisor & Project Manager
Founder & Owner

Steinunn er menntuð í hugvísindum og Miðausturlandafræðum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Síðan 1998 hefur hún gripið í að kenna íslensku fyrir útlendinga í BNA og á Íslandi. Um nokkurra ára skeið bjó hún og starfaði við þróunarstörf í nokkrum löndum Asíu og Afríku.

Steinunn er núna vefstýra LÓU Language School og sér um samfélagsmiðla skólans. Hún er einnig ein stofnenda og eigenda skólans.

Meira...

Steinunn got her BA in Humanities and Scandinavian Studies in the US, and MA Middle Eastern studies in the UK. Since 1998 she has sporadically taught Icelandic for foreigners in the US and Iceland. She lived for a few years in Asia and Africa while working within the development sector.

Steinunn is responsible for the design and maintenance of LÓA’s website and social media. She is also one of the school's founders and owners.

More...

Ólafur Pétursson

Forritari & grafískur hönnuður
Eigandi
Programmer & Graphic Designer
Owner

Ólafur hefur starfað sem hönnuður, ‘animator’ og texta- og handritssmiður, og einnig hefur hann unnið við margsskonar myndskreytingar. Ólafur hefur á síðastliðnum tuttugu árum unnið við framendaforritun hjá nokkrum fyrirtækjum, en hann er sjálfmenntaður í faginu.

Ólafur sér um gagnagrunna LÓU og bakenda forritun, sem og hönnun myndefnis. Hann er einn eigenda skólans.

Meira...

Ólafur has worked as a designer, animator and copy writer, as well as a versatile illustrator. For the last 20 years Ólafur, a self-taught programmer, has worked in front end programming with several companies.

Ólafur takes care of LÓA's data bases and backend programming, as well as illustrations. He is also one of the school's owners.

More...