Steinunn Björk Bjarkardóttir Pieper

Hönnun & samfélagsmiðlar
Stofnandi & eigandi

Steinunn er menntuð í hugvísindum og Miðausturlandafræðum í Bandaríkjunum og Bretlandi. Síðan 1998 hefur hún gripið í íslenskukennslu fyrir útlendinga bæði í BNA og á Íslandi. Um nokkurra ára skeið bjó hún einnig og starfaði við þróunarstörf í nokkrum löndum Asíu og Afríku.

Steinunn talar ensku og dönsku, og er með heilan helling af tungumálum á “bucket listanum” sem hún ætlar sér algjörlega að læra, einn góðan veðurdag. Hún hefur ofboðslega gaman af ferðalögum, tónlist, dýrum, tækni, og mörgu öðru. Enn hefur henni ekki tekist að tvinna þetta allt saman, til að njóta á sama tíma, en er nokkuð viss um að hún finni lausn á því. Hún er partýfær á gítar, og syngur sem betur fer mikið og hátt þannig að það heyrist ekki mikið í undirspilinu.

Núna ber Steinunn ábyrgð á hönnun vefsíðu LÓU Language School og samfélagsmiðlum skólans. Hún er einnig ein stofnenda og eigenda LÓU Language School.

Web Design & Social Media
Founder & Owner

Steinunn got her degrees in humanities and Middle Eastern studies in the US and UK. Since 1998 she has sporadically taught Icelandic for foreigners in the US and Iceland. She lived for a few years in Asia and Africa while working within the development sector.

Steinunn speaks English and Danish, and has quite a few languages on her bucket list which she fully intends to learn, one day. She really loves travelling, music and animals; for some reason she’s yet to combine all three and enjoy at the same time, but she’s sure she’ll find a way. Her guitar playing is suitable for the tail end of parties.

Steinunn has now turned her attention to the design and maintenance of LÓA’s website and social media. She is also one of LÓA Language School's founders and owners.