Welcome to Online Tutoring with Hófí!

SMELLIÐ HÉR FYRIR ÍSLENSKU

Studying a language is fun and rewarding, and also demanding. Wouldn't it be great to get exactly the help you need, in the way you need it - focused on you? That is what Online Tutoring is! 

No course, online or otherwise, can answer every question. However, when you get one-on-one time with your teacher, you can ask all the questions you have about Icelandic, with both of you focusing on your specific Icelandic needs. Practice speaking Icelandic, receive help with grammar, brush up on your vocabulary, focus on your pronunciation or comprehension skills, or whatever else you need – the choice is yours to do what you want in your Online Tutoring session!

With LÓA Language School’s private online tutoring sessions you study exactly what you need and want to focus on.

Here's what you get

 • 45 minutes of Icelandic per session, tailored to your needs
 • Quality 1-on-1 time with and experienced Icelandic tutor
 • Individual attention and assistance which might just tip the balance!
 • You see - private lessons can make all the difference for you!

We encourage all students to add at least one private lesson to their schedule at some point. Some students are satisfied with one lesson,while others come back for more. However many you need, we are happy to welcome you back every time.

Tutoring made easy – here’s how we do it

Time & date

 • You buy 1 online sessions
 • Once LÓA has received your registration and payment information, your teacher will contact you to schedule a time and date for your first meeting
 • Your teacher will send you a meeting link and code shortly before your scheduled sessions

Tech stuff

 • We use Zoom for our Online Tutoring sessions
 • Please follow the instructions in the above mentioned email to join the meeting
 • Before the session, please go to zoom.us and sign up for a free account; you can download the Zoom app if you wish, or join the meeting in a browser
 • Please make sure your camera, mic and internet are working properly before the session(s)

If you have any concerns about using Zoom, or any other technical issues with the course, feel free to contact admin@loalanguageschool.is for more information.

Are you ready to get talking?

Click to buy, and we'll be in touch!

Due to technical issues our prices are listed in EUR. The price of this course is approximately 8.500 kr.

You may be entitled to a full or partial grant or reimbursement from your labour union (stéttarfélag) or work place to cover course fees. Contact your union for more information.

Welcome to Online Tutoring with Hófí!

Get ahead in your Icelandic studies with an online Icelandic session with Hófí!

€ 54.00 EUR

SMELLIÐ HÉR FYRIR ENSKU

Ertu tilbúin(n) að tala?

Smelltu til að kaupa, og við verðum í bandi!

Vegna tæknilegra örðugleika eru verð skráð í evrum. Verð námskeiðs í krónum er um 8.500 kr.

Sum stéttarfélög og vinnustaðir taka þátt í að greiða námskeiðsgjöld. Hafðu samband við stéttarfélagið þitt eða yfirmann til að fá frekari upplýsingar.

Velkomin í einkakennslu með Hófí!

Það er gaman og gefandi, en líka krefjandi, að læra nýtttungumál. Væri ekki frábært að hafa aðgang að einhverjum sem gæti svarað spurningum þínum og gefið sér tíma til að finna út hverjar íslenskuþarfir þínar eru? Þannig virkar einkakennsla!

Engin námskeið, hvorki á netinu né í skóla, geta svaraðöllum spurningum. En þegar þú færð einkatíma með kennaranum þínum getur þú spurt að öllu sem þig langar að vita! Það skiptir ekki máli hvort þú vilt æfa þig að tala íslensku, fá hjálp með málfræði, bursta af orðaforðanum, þjálfa hlustun – þú ræður ferðinni!

Í einkatímum hjá LÓU

 • færð þú 45 mínútur með kennaranum þínum
 • lærir þú nákvæmlega það sem þú vilt og það sem þig vantar, á þínum hraða
 • færðu sérsniðna hjálp sem getur breytt öllu

Það er góð hugmynd fyrir alla nemendur að koma í einkatíma. Stundum þarf bara einn tíma, en sumir vilja koma oft. Þú ert velkomin(n) hvenær sem er!

Svona gerum við þetta

Tími og dagsetning

 • Þú kaupir 1 einkatíma
 • Þegar LÓA hefur fengið staðfestingu á greiðslu mun kennarinnsenda þér tölvupóst og finna tíma til að hitta þig
 • Sama dag og fundurinn er bókaður sendir kennarinn þér tengil (link) sem þú notar til að koma á fundinn

Tæknihlutinn

 • Við notum Zoom forritið fyrir einkatímana okkar
 • Þú þarft bara að fylgja leiðbeiningum kennarans sem eru íofangreindum tölvupósti
 • Fyrir fundinn ferðu á zoom.us ogskráir þig til að fá ókeypis aðgang; þú getur hlaðið niður appi eða opnaðfundinn í vafra (browser)
 • Passaðu að nettengingin þín, og líka myndavélin oghljóðneminn á tölvunni virki áður en tíminn hefst

Ef þú ert með einhverjar spurningar um Zoom, aðrar tæknilegar spurningar, eða spurningar um einkatímana, hikaðu þá ekki við að hafa sambandvið okkur: admin@loalanguageschool.is

Kaupa námskeið

Meet your Teacher!

Hólmfríður Gestsdóttir

Hófí (Hólmfríður’s nickname) graduated from the Uni of Iceland with a BA in Icelandic Studies in 1998, and the following year she completed a diploma in media studies. Hófí speaks English, some German and French, as well as the Nordic languages (apart from Finnish!). Since receiving her degrees she has, among other things, worked as a reporter, in translations and proof reading. She started teaching Icelandic for foreigners in 2008 and has experience from several schools. Hófí specialises in teaching Icelandic as a second language to adults, in groups as well as individuals (tutoring). Hófí teaches levels 3 and 4, as well as online tutoring, here at LÓA Language School.

Hófí er íslenskufræðingur og útskrifaðist með B.A próf frá Háskóla Íslands árið 1998. Hún lauk diplómanámi í hagnýtri fjölmiðlun ári síðar. Síðan þá hefur hún meðal annars unnið við blaðamennsku, og sem þýðandi og prófarkalesari, en frá 2008 hefur hún kennt íslensku fyrir útlendinga, fyrst í Kvöldskóla Kópavogs, en lengst af fyrir Mími-símenntun. Undanfarin ár hefur hún sérhæft sig í kennslu fullorðinna námsmanna í íslensku, og kennt bæði hópum og einstaklingum í einkakennslu. Hófí kennir stig 3 og 4, og einnig einkakennslu, hér hjá LÓU Language School.